Njarðvík tók á móti Grindavík í Dominos deild karla í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Nágrannaslagur af bestu sort og mikið undir hjá báðum liðum. Lokatölur 81 – 78 heimamönnum í vil.
Karfan spjallaði við Daníel Guðna Guðmundsson þjálfara Grindavíkur eftir tapið og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan: