spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDaníel Guðni um meiðsli Dags Kár: Þetta leit ekki vel út

Daníel Guðni um meiðsli Dags Kár: Þetta leit ekki vel út

Njarðvík tók á móti Grindavík í Dominos deild karla í Njarðtaksgryfjunni í kvöld. Nágrannaslagur af bestu sort og mikið undir hjá báðum liðum. Lokatölur 81 – 78 heimamönnum í vil.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan spjallaði við Daníel Guðna Guðmundsson þjálfara Grindavíkur eftir tapið og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -