spot_img
HomeBikarkeppniDaníel Geir var valinn besti leikmaður VÍS bikarúrslita 10. flokks drengja ,,Erum...

Daníel Geir var valinn besti leikmaður VÍS bikarúrslita 10. flokks drengja ,,Erum að vinna saman sem lið”

Stjarnan urðu í kvöld VÍS bikarmeistarar í 10. flokki drengja eftir úrslitaleik gegn KR í Smáranum.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður leiksins var valinn Daníel Geir Snorrason, en á tæpum 30 mínútum spiluðum skilaði hann 19 stigum, 8 fráköstum, 5 stoðsendingum og stolnum bolta. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum, með aðeins 2 tapaða bolta, 53% skotnýtingu og 25 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Daníel Geir eftir leik í Smáranum:

Fréttir
- Auglýsing -