spot_img
HomeBikarkeppniDaníel: Fengum smjörþefinn í fyrra

Daníel: Fengum smjörþefinn í fyrra

Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

Hér má sjá viðureignir átta liða úrslitanna, en leikið verður 18. til 20. janúar næstkomandi.

Karfan var á svæðinu er dregið var og ræddi við Daníel Andri Halldórsson þjálfara Þórs Akureyri, en þær munu mæta sterku liði Hauka í 8 liða úrslitunum. Þór Akureyri gerði afar vel á síðasta tímabili sem nýliðar í efstu deild, en þær fóru einnig í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem þær lutu í lægra haldi gegn Keflavík.

Fréttir
- Auglýsing -