spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDaníel: Ef leikmenn leggja sig fram, þá geta góðir hlutir gerst

Daníel: Ef leikmenn leggja sig fram, þá geta góðir hlutir gerst

Grindavík vann Fjölni heima í Mustad Höllinni fyrr í kvöld í 16. umferð Dominos deildar karla, 91-75. Eftir leikinn er Grindavík í 8.-9. sæti deildarinnar ásamt Þór á meðan að Fjölnir er sem fyrr í því 12.

Tölfræði leiks

Karfan þjálfara Grindavíkur, Daníel Guðna Guðmundsson, eftir leik í Mustad Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -