spot_img
HomeFréttirDaníel Ágúst eftir leikinn gegn Danmörku "Vinna þetta, það er markmiðið"

Daníel Ágúst eftir leikinn gegn Danmörku “Vinna þetta, það er markmiðið”

Undir 18 ára drengjalið Íslands lagði Danmörku rétt í þessu í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 71-75. Drengirnir því komnir með tvo sigra í fyrstu tveimur leikjunum, en í gær lögðu þeir Noreg.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Ágúst Halldórsson leikmann Íslands eftir leik í Kisakallio. Daníel var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður Íslands í dag, með 13 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar og 4 stolna bolta á rúmum 25 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -