Bikarvikan rúllar af stað í Smáranum í Smáranum á morgun með undanúrslitum meistaraflokks kvenna.
Dagana á eftir og fram á sunnudagskvöld eru svo 13 undanúrslita og úrslitaleikir VÍS bikarsins á dagskrá. Miðasala á þá flesta fer fram í gegnum smáforritið Stubb, en þá mun Karfan einnig vera á staðnum og færa fréttir af öllum leikjum.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá VÍS bikarvikunnar 2025.
Þriðjudagur 18.03
Njarðvík Hamar/Þór – kl. 17:15
Grindavík Þór Akureyri – kl. 20:00
Miðvikudagur 19.03
KR Stjarnan – kl. 17:15
Keflavík Valur – kl. 20:00
Fimmtudagur 20.03
KR Haukar – 10. flokkur stúlkna – kl. 17:30
Stjarnan/KFG Breiðablik/Grindavík – 12. flokkur karla – kl. 20:00
Föstudagur 21.03
Stjarnan Keflavík – 9. flokkur stúlkna – kl. 17:30
KR Stjarnan – 10. flokkur drengja – kl. 19:45
Laugardagur 22.03
Úrslitaleikur meistaraflokks kvenna – kl. 13:30
Úrslitaleikur meistaraflokks karla – kl. 16:30
Sunnudagur 23.03
Stjarnan Keflavík – 9. flokkur drengja – kl. 12:00
KR Njarðvík – 12. flokkur kvenna – kl. 14:15
Stjarnan/KFG Breiðablik – 11. flokkur drengja – kl. 16:45