spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaDagný Lísa átti stórleik gegn Keflavík í kvöld "Stelpurnar voru að finna...

Dagný Lísa átti stórleik gegn Keflavík í kvöld “Stelpurnar voru að finna mig”

Fjölnir lagði Keflavík í kvöld í Blue Höllinni í Subway deild kvenna, 93-95.

Eftir leikinn er Fjölnir í 2. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Keflavík er í 4. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dagný Lísu Davíðsdóttur leikmann Fjölnis eftir leik í Blue Höllinni. Dagný var hreint út sagt frábær fyrir Fjölni í kvöld, skilaði 30 stigum og 13 fráköstum á tæpum 35 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -