Undir 20 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Prishtina í Kosóvó. Í dag tapaði Ísland fyrsta leiknum á mótinu gegn Króatíu.
Fréttaritari Körfunnar í Kósóvó ræddi við Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur leikmann liðsins eftir leik dagsins og má sjá viðtalið hér að neðan: