spot_img
HomeFréttirDæmdi undanúrslit Evrópumótsins og ætlar að ná enn lengra "Fyrir um það...

Dæmdi undanúrslit Evrópumótsins og ætlar að ná enn lengra “Fyrir um það bil ári síðan sá ég að eitthvað varð að breytast hjá mér”

Davíð Tómas Tómasson dómari dæmdi undanúrslitaleik í A deild undir 20 ára karla í Dgynia í Póllandi á dögunum. Davíð Tómas hefur verið einn af fremri dómurum Íslands á síðustu árum og hefur hann verið að taka að sér alþjóðleg verkefni sem þessi.

Gerir hann Evrópuferil sinn að umtalsefni í pistli sem hann setti inn á samfélagsmiðilinn Facebook á dögunum, en þar reifar hann þá brekku sem það getur verið að vera frá eyjunni Íslandi og þá hörðu samkeppni sem er um slík verkefni. Pistilinn er hægt að lesa hér fyrir neðan, en í niðurlagi hans gerir hann markmið sín í dómgæslu ljós. Þar segir hann að á 10 ára áætlun sinni sé að dæma leik á stórmóti og að fá verkefni í Meistaradeild Evrópu.

Fréttir
- Auglýsing -