Hin litríki sjónvarpsfréttamaður Craig Sager lést í gær en hann hefur barist við hvítblæði síðan árið 2014. Gregg Popovich sem Sager átti að öllu jöfnu ansi skrautleg viðtöl við sagði í gær að deildin hafi misst einn af sínum virtustu persónuleikum í Sager og að hugur hans væri hjá fjölskyldu hans.
Sager var 66 ára gamall en hann hóf störf hjá CNN fréttastöðinni árið 1981 og starfaði þar og hjá hliðarstöðvum CNN allt til ársins 2015 þegar hann þurfti að láta af störfum sökum heilsu. Sager var helst þekktur fyrir fjölbreytt og litskrúðugt safn sitt af jakkafötum. Leikmenn fjölda liða í gærkvöldi skörtuðu upphitunartreyju í gærkvöldi sem minntu á ein af fjölmörgu jakkafötum kappans.
Allir sem hafa á einhvern hátt starfað við eða með Sager og í kringum NBA deildina syrgðu í gær þennan merka mann.
Steve Kerr and Oracle Arena honor Craig Sager before the game #SagerStrong https://t.co/UmQqEtAaHH
— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 16, 2016
“Time is simply how you live your life.” – Craig Sager. So grateful for the time you shared with all of us. RIP my friend #sagerstrong
— Kobe Bryant (@kobebryant) December 15, 2016
The NBA family will forever be #SagerStrong https://t.co/xyzyOm6REn
— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 16, 2016
The NBA family will forever be #SagerStrong https://t.co/xyzyOm6REn
— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 16, 2016
Carmelo Anthony reflects on Craig Sager #SagerStrong https://t.co/WrKPaotGXc
— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 16, 2016
"He brought the best out of everybody he talked to." –@StephenCurry30 on Craig Sager…#SagerStrong https://t.co/H6b5Md4VVB
— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 16, 2016