spot_img
HomeLandsliðinCraig með íslenska landsliðið næstu þrjú árin

Craig með íslenska landsliðið næstu þrjú árin

Körfuknattleikssamband Íslands og Craig Pedersen framlengdu í dag samningi Craigs sem landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins til næstu þriggja ára.

Craig tók fyrst við landsliðinu árið 2014 og stýrði því í lokakeppnum EM í Berlín 2015 og Helsinki 2017. Hans næstu verkefni með landsliðið eru í febrúar á næsta ári en þar er um að ræða leiki í forkeppni HM 2023. Karfan.is ræddi við Craig í Laugardalnum í dag:

Viðtal við Craig

Fréttir
- Auglýsing -