spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaCovid19 smit í herbúðum Hattar - Leik morgundagsins gegn Fjölni frestað

Covid19 smit í herbúðum Hattar – Leik morgundagsins gegn Fjölni frestað

Allir leikmenn og þjálfarar fyrstu deildar liðs Hattar eru komnir í sóttkví vegna Covid-19 smits sem greindist í hópnum. Því hefur leik liðsins gegn Fjölni, sem fara átti fram á morgun, verið frestað um ótilgreindan tíma.

Samkvæmt fréttatilkynningu Hattar eru þeir leikmenn liðsins sem greinst hafa með farsóttina með væg einkenni, lítið veikir og samkvæmt heimildum hafa þeir það gott í einangruninni.

Fréttir
- Auglýsing -