spot_img
HomeFréttirCovid-19 smit í herbúðum Þórönnu og Iona Gaels í háskólaboltanum

Covid-19 smit í herbúðum Þórönnu og Iona Gaels í háskólaboltanum

Iona Gaels, lið Þórönnu Kiku Hodge Carr í bandaríska háskólaboltanum, hefur frestað öllum leikjum sem fara áttu fram næstu tvær helgar vegna Covid-19 smits innan liðs eða starfsmanna þess.

Kom niðurstaðan úr reglubundnu Covid-19 eftirliti skólans, en næstu helgi áttu þær að leika tvo leiki við Fairfield Stags og helgina eftir tvo leiki gegn Marist Red Foxes. Ekki er að svo stöddu gert ráð fyrir frekari frestanir hjá liðinu.

Gaels fóru hægt af stað þetta tímabilið, en hafa unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.

ESPN spilarinn – Heimili bandaríska háskólaboltans

Fáðu áskrift að ESPN spilaranum í gegnum Körfuna með 30% afslætti með því að skrá þig hér og nota afsláttarkóðann ESPNPLAYERXMAS

  • ESPN er heimili bandaríska háskólakörfuboltans og þar eru sýndir yfir 1000 leikir á tímabili
  • Ef þú býrð til aðgang fyrir 7. Janúar hér og setur inn ESPNPLAYERXMAS í promo code, þá færðu 30% afslátt
  • 12 mánuðir kosta aðeins 7700 kr.
  • Þetta tilboð rennur út 7. Janúar
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
Fréttir
- Auglýsing -