spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaClayton eftir sigur í spennuleik gegn ÍA "Ætlum að enda tímabilið sterkt"

Clayton eftir sigur í spennuleik gegn ÍA “Ætlum að enda tímabilið sterkt”

Í kvöld fór fram á Flúðum leikur Hrunamanna og ÍA í 1. deild karla, leikur sem búið er að fresta tvisvar sökum Covid-smita og ófærðar. Liðin hafa mæst tvisvar áður á leiktíðinni. Fyrst unnu Hrunamenn heimaleik með litlum mun en Skagamenn unnu öruggan sigur á Akranesi og er það eini sigur liðsins í vetur. Í kvöld höfðu Hreppamenn sigur en það mátti ekki miklu muna, lokatölur voru 93-92.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Clayton Ladine leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum. Clayton lék nánast allan leik kvöldsins, rúmar 39 mínútur og skilaði á þeim 28 stigum, 7 fráköstum og 10 stoðsendingum.

Fréttir
- Auglýsing -