spot_img
HomeFréttirChristos umboðsmaður Elvars og Martins fyrir leikinn gegn Hollandi "Félög eru áhugasöm...

Christos umboðsmaður Elvars og Martins fyrir leikinn gegn Hollandi “Félög eru áhugasöm um þróun íslenskra leikmanna”

Ísland mætir heimamönnum í Hollandi í kvöld kl. 18:30 í fyrsta leik undankeppni HM 2023.

Ásamt Hollandi er Ísland í riðli með Rússlandi og Ítalíu, en í þessu landsliðsglugga leikur liðið tvo útileiki, líkt og tekið var fram gegn Hollandi nú í kvöld og svo gegn Rússlandi í Sankti Pétursborg komandi mánudag 29. nóvember.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Christos Lazarou framkvæmdarstjóra Tangram umboðsskrifstofunnar, en tveir umbjóðendur hans, Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson verða í liði Íslands í kvöld.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -