Við ræddum við leikmann Tindastóls, Chris Caird, þegar að spá leikmanna og forráðamanna liða deildarinnar var kynnt í dag. Caird lék með liði FSU í efstu deild á síðasta tímabili og er einn nokkurra viðbóta sem að sterkt lið Tindastóls teflir fram þetta árið.
Hérna er meira um hina árlegu spá.