spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaChris eftir leik í Hveragerði "Mikið af tilfinningum"

Chris eftir leik í Hveragerði “Mikið af tilfinningum”

Hamar lagði granna sína frá Selfossi í Hveragerði í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla, 105-101. Hamar eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0.

Næsti leikur liðanna er komandi föstudag 21. maí á Selfossi kl. 19:15

Tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við þjálfara Selfoss, Chris Caird, eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Reynir Þór

Fréttir
- Auglýsing -