Í Hveragerði lögðu heimamenn í Hamri granna sína frá Selfossi í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna, 85-74. Með sigrinum komst Hamar aftur í bílstjórasætið í einvíginu, 2-1, og geta með sigri í næsta leik komist áfram í úrslitin, þar sem Vestri bíður.
Karfan spjallaði við Chris Caird, þjálfara Selfoss, eftir leik í Hveragerði.
Viðtal / Reynir Þór