Eftir 27 sigra í röð hjá Miami Heat þá mættu þeir Chicago Bulls í nótt sem gerðu sér lítið fyrir og stöðvuðu sigurgönguna með 10:97 sigri í Chicago. Chicago hafði undirtökin mest allan leikinn þó að á tímum hafi Heat komist í forystu í leiknum. “Miami er frábært lið og til þess að sigra þarftu að spila vel frá upphafi til enda. Ég tel að mitt lið hafi spila vel frá upphafi til enda.” sagði Tom Thibodeua þjálfari Chicago eftir leik. Lebron James var ósáttur með meðferðina sem hann fékk í þessum leik. ” Kirk Hinrich rífur mig niður með báðum höndum og Taj Gibson náði að grípa mig hálstaki og taka mig niður. Þetta er ekki partur að körfuknattleik.” sagði Lebron eftir leikinn.
Þrátt fyrir þessa meðferð sallaði Lebron niður 32 stigum en hjá Bulls var Luol Deng með 28 stig. Önnur úrslit næturinnar fóru þannig:
WEDNESDAY, MARCH 27, 2013
FINAL
7:00 PM ET
ATL
107
TOR
88
20 | 24 | 31 | 32 |
|
|
|
|
25 | 29 | 21 | 13 |
107 |
88 |
ATL | TOR | |||
---|---|---|---|---|
P | Horford | 26 | Valanciunas | 19 |
R | Horford | 12 | Gay | 12 |
A | Teague | 13 | Lowry | 10 |
Game Stat | FG% | 3P% | FT% | REB | TO |
---|---|---|---|---|---|
ATL |
|