Höttur hefur samið við bandaríkjamanninn Charles Bird Clark um að leika með liðinu á komandi tímabili. Clark er 22. ára bakvörður sem lék síðast með Carson Newman háskólanum í annarri deild bandaríska háskólaboltans. Þar skoraði hann 21 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar að meðaltali í leik.
Myndbrot:
Fréttatilkynning: