spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaCallum þakkar Val fyrir sig

Callum þakkar Val fyrir sig

Nýr leikmaður Tindastóls Callum Lawson þakkaði fyrrum félagi sínu Val fyrir tíma sinn með þeim með myndbandi á samfélagsmiðlinum YouTube á dögunum. Eftir að hafa átt góð tímabil með Keflavík og Þór, þar sem hann vann Íslandsmeistaratitilinn með því síðarnefnda samdi hann við Val árið 2021. Með þeim náði hann að vera lykilmaður í liði þeirra sem vann alla þrjá titlana, Íslands, bikar og deildarmeistara.

Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -