spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaBýst ekki við að þetta verði auðvelt

Býst ekki við að þetta verði auðvelt

Bikarmeistarar Njarðvíkur og Stjarnan mættust í kvöld í fyrstu rimmu sinni í 8 liða úrslitum Bónusdeildar kvenna.

Fyrirfram Njarðvíkurstúlkur töluvert líklegri til afreka og fór leikurinn í kvöldið að mestu eftir bókinni. Njarðvík hafði 84:75 sigur gegn baráttuglöðu liði gestanna úr Garðabænum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Brittany Dinkins leikmann Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -