spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaBrynjar Karl: Þetta var rosaleg rúlletta

Brynjar Karl: Þetta var rosaleg rúlletta

Aþena hafði betur gegn Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld í 19. umferð Bónus deildar kvenna, 87-88.

Leikurinn var sá fyrsti sem liðin leika í B riðil deildarinnar eftir að henni var skipt upp, en eftir hann er Aþena þó áfram í neðsta sætinu með 8 stig á meðan Hamar Þór er sæti ofar með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Brynjar Karl Sigurðarson þjálfara Aþenu eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -