spot_img
HomeFréttirBrooklyn Nets

Brooklyn Nets

 Lið New Jersey Nets er liðin tíð og við tekur lið Brooklyn Nets.  Nýtt félagsmerki Nets var frumsýnt nú nýlega og félagslitirnir verða svo sannarlega KR-ingum til mikillar gleði.  Nets liðið sem er í eigu rússans ríka Mikhail Prokhorov mun svo hefja leik á næstu leiktíð í glænýrri Barclays höllinni í Brooklyn hverfinu. 
 Þá verður fróðlegt að fylgjast með hversu miklu fjármagni verðu eytt í leikmenn hjá liðinu en Mikhail Prokhorov ætlaði sér aldrei að vera með miðlungslið í deildinni og vissulega nokkrir stórir bitar á markaðnum. 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -