spot_img
HomeBikarkeppniBrittany: Segir mikið um okkur að við getum unnið jafn sterkt lið...

Brittany: Segir mikið um okkur að við getum unnið jafn sterkt lið og Keflavík

Njarðvík sló út bikarmeistara Keflavíkur með minnsta mun mögulegum í kvöld í IceMar höllinni í Njarðvík, 76-75. Njarðvík fer því áfram í átta liða úrslitin á meðan að bikarmeistarar Keflavíkur eru úr leik.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Brittany Dinkins leikmann Njarðvíkur eftir leik í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -