8:14
{mosimage}
Lokahóf Grindavíkur fór fram um helgina og var voru Brenton Birmingham og Petrúnella Skúladóttir valin best.
Hjá stelpunum var Íris Sverrisdóttir kosin mikilvægasti leikmaðurinn,
Berglind Magnúsdóttir besti varnarmaðurinn og mestar framfarir voru hjá Helgu Hallgrímsdóttir.
Besti leikmenn í úrslitakeppni hjá strákunum voru valdir Nick Bradford og Helgi Jónas Guðfinnsson.
Egill Birgisson þótti á hinsvegar sýna mestu framfarir.
Hér má sjá myndir frá hófinu.
Mynd: Þorsteinn G. Kristjánsson