Grindavík lagði Þór Akureyri fyrr í kvöld í 10. umferð Dominos deildark karla, 100-94. Eftir leikinn er Grindavík í 7.-9. sæti deildarinnar ásamt Þór og Haukum með 10 stig á meðan að Þór Akureyri vermir ennþá botninn með 2.
Karfan spjallaði við Kristófer Breka Gylfason, leikmann Grindavíkur, eftir leik í Mustad Höllinni.