spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBragi: Gott að vera kominn að spila fyrir Grindavík

Bragi: Gott að vera kominn að spila fyrir Grindavík

Álftnesingar lögðu Grindavík í Smáranum í kvöld í 18. umferð Bónus deildar karla, 92-94.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 4. til 6. sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Íslandsmeistarar Vals.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Grindavíkur Braga Guðmundsson eftir leik í Smáranum, en hann kom aftur inn í lið þeirra á dögunum eftir veru í bandaríska háskólaboltanum.

Fréttir
- Auglýsing -