spot_img
HomeFréttirBosh sektaður um 5000 $ fyrir flopp

Bosh sektaður um 5000 $ fyrir flopp

Chris Bosh þarf að taka upp veskið sökum flopp-iðju sem hann var staðinn að í leik fjögur á milli Miami Heat og San Antonio Spurs í úrslitum NBA deildarinnar. Sektin fyrir floppið hljóðar upp á 5000 dollara sem gerir rúmlega 600.000 krónur.
 
Atvikið átti sér stað í öðrum leikhluta leiksins en eins og kunnugt er hafði Heat sigur í leiknum og staðan er 2-2 í einvíginu.
 
Bosh að floppa:
 
Fréttir
- Auglýsing -