spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBorche eftir leikinn gegn Keflavík "Við verðum að berjast og gera okkar...

Borche eftir leikinn gegn Keflavík “Við verðum að berjast og gera okkar besta í lokaumferðunum”

Keflavík lagði ÍR í kvöld í 18. umferð Dominos deildar karla, 109-116. Með sigrinum eru Keflvíkingar hænuskrefi frá deildarmeistaratitlinum, en þeir eru 8 stigum á undan bæði Þór og Stjörnunni í 2.-3. sætinu. Fari svo að Keflavík tapi öllum þeim leikjum sem eftir eru og Stjarnan vinnur alla sína, þá geta þeir tapað honum á innbyrðisviðureign gegn Stjörnunni. Gagnvart Þór eru þeir hinsvegar með innbyrðisviðureignina. ÍR-ingar eru í 9. sætinu með 14 stig, tveimur stigum fyrir neðan sæti í úrslitakeppninni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski, þjálfara ÍR, eftir leik í Hellinum.

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson

Fréttir
- Auglýsing -