spot_img
HomeFréttirBobcats lágu heima í framlengingu

Bobcats lágu heima í framlengingu

Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Charlotte Bobcats sem á síðustu leiktíð urðu þess vafasama heiðurs aðnjótandi að geta kallað sig lélegasta lið sögunnar í NBA hafa bitið frá sér þessa vertíðina en lágu heima í nótt. Portland koma þá í heimsókn og hafði betur 112-118 eftir framlengingu.
 
Ben Gordon var stigahæstur í liði Bobcats með 29 stig af bekknum og Kemba Walker bætti við 22 stigum, 5 fráköstum og 7 stoðsendingum. Hjá Portland var LaMarcus Aldridge með 25 stig, 13, fráköst og 5 stoðsendingar. Bobcats klúðruðu niður 15 stiga forystu í fjórða leikhluta og framlengja varð leikinn í stöðunni 102-102 eftir að lokaskot Kemba Walker vildi ekki niður. Portland reyndust svo sterkari í framlengingunni og unnu hana 10-16.
 
 
Önnur úrslit næturinnar:
  

FINAL
 
7:00 PM ET
POR
118
CHA
112
26 25 19 32
 
 
 
 
 
34 20 21 27
118
112
Overtime
 
Highlights
 
FINAL
 
7:30 PM ET
CLE
79
DET
89
17 22 24 16
 
 
Fréttir
- Auglýsing -