14:56
{mosimage}
Breiðablikskonur hafa fengið arftaka Tiara Harris. Liðið hefur samið við bakvörðinn Victora Crawford og er hún væntanleg til landsins á morgun og verður því ekki með gegn Haukum í kvöld.
{mosimage}
Victoria þessi er 23 ára gömul og er 170 cm, hún útskrifaðist úr Memphis háskólanum árið 2005 og kom til greina í WNBA valinu 2005.
Myndir: www.gotigersgo.cstv.com