BLE bræður fagna fyrsta leik tímabils Subway deildar karla með Pub Quiz og gleði á Arena í Kópavogi

Nú styttist í að Subway deild karla byrji og Arena í Kópavogi ætlar að keyra fyrstu umferð vel af stað með BLE bræðra Pub Quizi beint á eftir fyrsta sjónvarpsleik fimmtudaginn 5. október, en þar get

Mælt er með að gestir mæti 19.00 og fylgist með fyrsta sjónvarpsleik vetrarins, en það verður viðureign nýliða Hamars og Keflavíkur.

– Frítt inn

– Mest 3 saman í liði

– Gamla góða blaðið, ekkert Kahoot rugl.

– Léttöl á þægilega verðinu

Veitingastaðurinn Arena mun vera opinn, en þar eru bestu pizzur Kópavogs og þó víðar sé leitað.

Arena & Bytes er staðsett í Smáratorgi 3 (Turninn Kópavogi)