spot_img
HomeFréttirBlackstock farinn frá ÍR

Blackstock farinn frá ÍR

17:32

{mosimage}
(Blackstock í leik gegn Haukum í Powerade-bikarnum)

Samkvæmt Eurobasket.com hefur ÍR látið Rodney Blackstock fara, en hann hefur spilað með liðinu á undirbúningstímabilinu og í Powerade-bikarnum. Það mun vera von á nýjum leikmanni bráðlega.

Blackstock lék í Powerade-bikarnum með ÍR gegn Haukum og skoraði hann þar 16 stig áamt því að taka 5 fráköst á 20 mínútum.

mynd: [email protected]

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -