Valur lagði Njarðvík í kvöld og jafnaði einvígi sitt gegn þeim í undanúrslitum Subway deildar karla, 69-78. Einvígið er því jafnt 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.
Víkurfréttir spjölluðu við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.
Viðtal birt upphaflega á vef Víkurfrétta