spot_img
HomeFréttirBjörn Kristjánsson - Pepplistinn Minn

Björn Kristjánsson – Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann KR, Björn Kristjánsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

KR fær austanmenn í Hetti í heimsókn í kvöld kl. 19:15.

 

 

 

Björn:

"Sælir, hérna er listinn minn"

 

 

 

 

Future – March Madness

Future alltaf góður í að koma manni í gírinn.

 

Alexander Jarl – Prins Ali

Mjög töff lag sem peppar mig vel upp, mæli með því að allir kynni sér A. Jarl.

 

J Cole – No Role Modelz

Einn af betri röppurum í dag, must að hafa lag frá honum.

 

Fetty Wap – RGF Island

Vanmetið lag af plötunni hans, gott pepp.

 

Kanye & Jay Z – Otis

Tvö legend, þetta lag búið að vera í miklu uppáhaldi síðan það kom út.

 

 

 

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur

Fréttir
- Auglýsing -