Björgvin Hafþór Ríkharðsson leikmaður Skallagríms átti flotta frammistöðu fyrir liðið og setti þrefalda tvennu í tapinu gegn Keflavík í sjöundu umferð Dominos deildar karla. Hann sagði liðið hafa spilað nokkuð vel þrátt fyrir tapið
Viðtalið við Björgvin má finna hér að neðan: