Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers máttu þola tap í kvöld fyrir Pittsburg State í bandaríska háskólaboltanum, 68-79. Tigers það sem af er tímabili unnið fjóra leiki og tapað átta.
Á 17 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Bjarni Guðmann sex stigum og frákasti, en hann var með 100% skotnýtingu í leiknum.Næst leika Tigers gegn Nebraska Kearney þann 30. janúar.