spot_img
HomeFréttirBjarni Guðmann og Fort Hays lögðu Northeastern State

Bjarni Guðmann og Fort Hays lögðu Northeastern State

Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers unnu í kvöld lið Northeastern State í bandaríska háskólaboltanum, 73-58. Fort Hays það sem af er tímabili unnið níu leiki og tapað níu.

Á 10 mínútum spiluðum hafði Bjarni Guðmann frekar hægt um sig, skilaði 2 stigum, frákasti og stolnum bolta. Næsti leikur Fort Hays er komandi fimmtudag 18. febrúar gegn Lincoln.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -