spot_img
HomeFréttirBjarni Guðmann og Fort Hays lágu fyrir Central Missouri

Bjarni Guðmann og Fort Hays lágu fyrir Central Missouri

Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers máttu þola tap fyrir Central Missouri í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 64-71. Tigers það sem af er tímabili unnið þrjá leiki en tapað fimm.

Bjarni Guðmann lék 12 mínútur í leiknum. Á þeim skilaði hann 3 stigum, 3 fráköstum og vörðu skoti. Næsti leikur Tigers er gegn Lincoln University annað kvöld, laugardag 9. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -