Bjarni Guðmann Jónsson leikmaður Fort Hays State Tigers var valinn í varnarúrval deildar sinnar í bandaríska háskólaboltanum. Liði hans gekk einkar vel á tímabilinu, þar sem þeir unnu 22 leiki og töpuðu aðeins 5, en nú að lokinni deildarkeppni halda þeir næst í MIAA úrslitamótið þar sem þeir mæta Missouri Southern í fyrsta leik á morgun föstudag 4. mars.
Bjarni Guðmann í varnarliði tímabilsins
Fréttir