Liðin frá úrslitarimmu síðasta tímabils, Njarðvík og Haukar, áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Heimakonur voru svotil einráðar í síðari hálfleik í kvöld og uppskáru sanngjarnan 84-68 sigur.
Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Ljónagryfjunni.