Höttur tók á móti heimamönnum í Þór í Höllinni á Akureyri í sannkölluðum fjögurra stiga leik. Leikurinn var í 19. Umferð Dominos deildarinnar. Höttur fór með sigur að hólmi 83-84. Eftir þennan sigur hoppuðu þeir uppúr fallsæti en Þór sitja áfram í 8.sæti deildarinnar.
Karfan ræddi við Bjarka Ármann Oddsson þjálfara Þórs Ak eftir sigur kvöldsins og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan:
Viðtal: Jóhann Þór