KR lagði heimamenn í Þór á Akureyri fyrr í kvöld í fimmtu umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er KR með þrjá sigra og tvö töp á meðan að Þór leita enn að fyrsta sigrinum.
Karfan ræddi við Bjarka Ármann Oddsson, þjálfara Þórs, eftir leik á Akureyri.