Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap í dag gegn Baxi Manresa í ACB deildinni á Spáni, 89-74.
Á tæpum 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 8 stigum, 3 fráköstum, stoðsendingu og vörðu skoti.
Bilbao eru í nokkuð erfiðum málum eftir leik dagsins í 13. sæti deildarinnar með jafn marga sigra og Girona sem eru í efra fallsætinu með einu tapi fleira.
Hér má sjá stöðuna í deildinni