spot_img
HomeAðsentBikarmeistararnir áfram í VÍS bikarnum - Þetta eru liðin sem verða í...

Bikarmeistararnir áfram í VÍS bikarnum – Þetta eru liðin sem verða í pottinum

Fimm leikir fóru fram í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í kvöld.

Álftanes lagði Snæfell, Stjarnan vann Þór, Haukar höfðu betur gegn Breiðablik, Keflavík sló út Tindastól og

Það er því ljóst hvað 8 lið verða í pottinum þegar dregið verður í vikunni, en þau eru Keflavík, Álftanes, Stjarnan, Haukar, KR, Njarðvík, Valur og Sindri.

Sextán liða úrslit kvenna kláruðust í gær, en þar verða í pottinum Haukar, Ármann, Hamar/Þór, Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík, Grindavík og Stjarnan.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

VÍS bikar karla – 16 liða úrslit

Þór 81 – 108 Stjarnan

Þór Þ.: Davíð Arnar Ágústsson 18, Emil Karel Einarsson 14, Jordan Semple 13/7 fráköst, Marreon Jackson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Nikolas Tomsick 12/6 stoðsendingar, Justas Tamulis 7, Ólafur Björn Gunnlaugsson 3, Morten Bulow 2, Ragnar Örn Bragason 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Baldur Böðvar Torfason 0.


Stjarnan: Ægir Þór Steinarsson 25/11 stoðsendingar, Hilmar Smári Henningsson 17/7 stoðsendingar, Jase Febres 17/10 fráköst, Orri Gunnarsson 15/8 fráköst, Shaquille Rombley 13/6 fráköst/3 varin skot, Júlíus Orri Ágústsson 8, Hlynur Elías Bæringsson 5, Bjarni Guðmann Jónson 4/4 fráköst, Jakob Kári Leifsson 2, Pétur Goði Reimarsson 2, Kristján Fannar Ingólfsson 0.

Breiðablik 79 – 109 Haukar

Breiðablik: Aytor Johnson Alberto 14, Alexander Jan Hrafnsson 12, Maalik Jajuan Cartwright 11, Marinó Þór Pálmason 8, Ólafur Snær Eyjólfsson 8/5 fráköst, Zoran Vrkic 8/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Logi Guðmundsson 5, Bjarki Steinar Gunnþórsson 4, Orri Guðmundsson 2/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 2, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.


Haukar: Steven Jr Verplancken 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Tyson Jolly 14/9 fráköst, Everage Lee Richardson 14/8 fráköst, Seppe D’Espallier 13/7 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 11, Hilmir Arnarson 10/4 fráköst, Steeve Ho You Fat 8/8 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 6, Gerardas Slapikas 5, Kristófer Kári Arnarsson 3, Hugi Hallgrimsson 3, Alexander Rafn Stefánsson 3.

Álftanes 106 – 66 Snæfell

Álftanes: Andrew Jones 26/6 fráköst, Dimitrios Klonaras 21/18 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, David Okeke 21/7 fráköst, Dúi Þór Jónsson 9, Viktor Máni Steffensen 8, Haukur Helgi Briem Pálsson 7, Arnar Geir Líndal 5, Tómas Þórður Hilmarsson 4/4 fráköst, Hjörtur Kristjánsson 3, Hörður Axel Vilhjálmsson 2, Almar Orn Bjornsson 0, Daði Lár Jónsson 0.


Snæfell: Khalyl Jevon Waters 11/4 fráköst, Juan Luis Navarro 10/4 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 9/4 fráköst, Snjólfur Björnsson 7, Sturla Böðvarsson 7/7 fráköst, Aron Ingi Hinriksson 7, Eyþór Lár Bárðarson 6/4 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 4, Ísak Örn Baldursson 3, Hjörtur Jóhann Sigurðsson 2, Margeir Bent Oscarsson 0, Eyþór José Eyþórsson 0.

Sindri 87 – 77 KV

Sindri: Donovan Fields 24/8 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 16/7 fráköst/6 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 15/6 fráköst, Benjamin Lopez 13/11 fráköst, Francois Matip 12/9 fráköst, Hilmar Óli Jóhannsson 3, Friðrik Heiðar Vignisson 2, Hringur Karlsson 2, Erlendur Björgvinsson 0, Jahem Tristan Ocvil 0, Rami Ómar Zriouil 0, Smári Óliver Guðjónsson 0.


KV: Friðrik Anton Jónsson 35/11 fráköst, Gunnar Steinþórsson 14/7 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 9/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 7/5 fráköst, Lars Erik Bragason 6, Hallgrímur Árni Þrastarson 6/6 fráköst, Tristan Ari Bang Margeirsson 0, Tómas Andri Bjartsson 0, Benedikt Lárusson 0/5 stoðsendingar.

Keflavík 81 – 70 Tindastóll

Keflavík: Ty-Shon Alexander 19/5 fráköst, Igor Maric 16, Jaka Brodnik 14/8 fráköst, Marek Dolezaj 11/6 fráköst, Remu Emil Raitanen 8/11 fráköst, Sigurður Pétursson 5, Halldór Garðar Hermannsson 4/4 fráköst, Jarell Reischel 4/5 fráköst, Frosti Sigurðsson 0, Jakob Máni Magnússon 0, Ismael Herrero Gonzalez 0, Nikola Orelj 0.


Tindastóll: Dedrick Deon Basile 15/6 stoðsendingar, Davis Geks 14, Adomas Drungilas 13/9 fráköst/3 varin skot, Giannis Agravanis 12/9 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/5 fráköst, Sadio Doucoure 3, Pétur Rúnar Birgisson 2, Hannes Ingi Másson 0, Sigurður Stefán Jónsson 0, Víðir Elís Arnarsson 0, Axel Arnarsson 0, Ragnar Ágústsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -