spot_img
HomeFréttirBikarhelgi yngri flokka hefst í dag

Bikarhelgi yngri flokka hefst í dag

Í dag hefst bikarúrslitahelgi yngri flokka og að þessu sinni fer hún fram í Ásgarði í Garðabæ. Fjörið hefst kl. 10:00 með viðureign Njarðvíkur og KR í 9. flokki karla. Allir leikir helgarinnar verða í beinni netútsendingu hjá Sport TV og að sjálfsögðu í beinni tölfræðilýsingu hjá kki.is
 
Leikir dagsins á bikarúrslitahelgi yngri flokka
 
Laugardagur 9. mars
 
9. flokkur karla – 10:00: Njarðvík-KR
10. flokkur kvenna – 12:00: Keflavík-Haukar
11. flokkur karla – 14:00: Grindavík-Njarðvík
Unglingaflokkur kvenna – 16:00: Njarðvík-Keflavík
Unglingaflokkur karla – 18:00: Njarðvík-Þór Þorlákshöfn/Hamar
  
Fréttir
- Auglýsing -