spot_img
HomeFréttirBikardráttur yngriflokka: 8-liða úrslit

Bikardráttur yngriflokka: 8-liða úrslit

Í gær var dregið í bikarkeppni yngri flokka en framundan eru 8-liða úrslitin. Úrslitahelgin verður svo haldin síðustu helgina í febrúar.
 
 
 
Liðin sem drógust saman eru:
 
Unglingaflokkur kvenna – leikið 5.-15. jan
Fjölnir • Haukar
KR • Keflavík
Valur • Njarðvík
Snæfell • Grindavík
 
Unglingaflokkur karla – leikið 5.-15. jan
KFÍ • Snæfell/Skallagrímur
Breiðablik • KR eða Keflavík (Viðureign fer fram seinna)
Fjölnir • Hamar/Þór Þ.
Njarðvík • Grindavík
 
Stúlknaflokkur – leikið 5.-15. jan
Valur • Keflavík
ÍR • Hamar/FSu
Haukar • Grindavík
Njarðvík • KFÍ
 
Drengjaflokkur
Dregið síðar 16-liða úrslit fara fram í byrjun janúar.
 
11. flokkur drengja – leikið 18.-30. jan
Njarðvík • Tindastóll
Haukar • FSu
Stjarnan b • Breiðablik
KR • Stjarnan
 
10. flokkur kvenna – leikið 5.-15. jan
Haukar • KR
Grindavík • Njarðvík eða Tindastól (úrslit vantar)
Hrunamenn • Breiðablik
Snæfell • Keflavík
 
10. flokkur karla – leikið 5.-15. jan
Haukar • Fjölnir
Grindavík • Stjarnan
KR • KR b
Njarðvík • Hrunamenn
 
9. flokkur kvenna – leikið 5.-15. jan
Keflavík • Haukar
Hrunamenn • Grindavík
 
KR og Njarðvík sitja hjá
 
9. flokkur karla – leikið 5.-15. jan
ÍR • Haukar
Keflavík • Breiðablik
Grindavík • Njarðvík
Snæfell • Stjarnan
 
Mynd úr safni/ Frá bikarúrslitahelgi yngri flokka sem fram fór í Ljónagryfjunni 2010. 
Fréttir
- Auglýsing -