spot_img
HomeBikarkeppniBerglind Katla var valin besti leikmaður VÍS bikarúrslita 9. flokks stúlkna ,,Héldum...

Berglind Katla var valin besti leikmaður VÍS bikarúrslita 9. flokks stúlkna ,,Héldum áfram allan leikinn”

Stjarnan varð VÍS bikarmeistari 9. flokks stúlkna í kvöld eftir sigur í úrslitaleik gegn Keflavík í Smáranum.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður leiksins var Berglind Katla Hlynsdóttir, en á tæpum 30 mínútum spiluðum skilaði hún 29 stigum, 9 fráköstum, 7 stoðsendingum, og 4 stolnum boltum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum, með 10 fiskaðar villur, 50% skotnýtingu og 28 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Berglindi Kötlu eftir leik í Smáranum:

Fréttir
- Auglýsing -