Komandi fimmtudag 9. nóvember mun íslenska landsliðið leika sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket 2025 gegn Rúmeníu í Constanta. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en sá seinni er komandi sunnudag 12. nóvember gegn Tyrklandi heima í Ólafssal.
Hérna er lið Íslands í glugganum
Læknir liðsins í þessum fyrsta glugga keppninnar er Berglin LáruGunnarsdóttir, en á árunum 2015 til 2019 lék hún 26 leiki fyrir liðið. Karfan spjallaði við Berglindi um hvernig það er að koma að liðinu í þessu ólíka hlutverki, hvort hópurinn í dag sé ólíkur þeim er hún var hluti af og hvernig henni lítist á þessa fyrstu leiki undankeppninnar.
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil